Vilja allir stjrnmlaflokkarnir vihalda rttltinu?

Mr hefur ofboi mislegt sustu vikum en ekki gefi mr tma til a blogga um a. Frttin um rttlti sem felst v a vgi atkvis ba Akranesi (og annarra Norvesturkjrdmi)vegur helmingi meira en atkvi mitt laugardaginn, tti vi mr. g hef fylgst smilega me kosningabarttunni a undanfrnu og ekki ori var vi a neinn stjrnmlaflokkur vilji breyta essu. tli a s annig?

g hef lengi veri eirrar skounar aallt landi tti a vera eitt kjrdmi. g lsi eftir stjrnmlflokki sem vill berjast fyrir v a breyta kosningalgum annig a a veri niurstaan.

Enginn stjrnmlaflokkanna er nlgt v a vera fullkominn a mnu mati og auvelt a benda alvarlega veikleika hj llum, a vsu auveldara hj sumum en rum. a er kannski tknrntfyrir eitt framboi a gmlu myndaalbmi eru nokkrar myndirmjg upplitaar, en r voru framkallaarafMyndijunni stri.

Eitt af v llegasta sem g hef s kosningabarttunni er grein Sigurar Kra Morgunblainu morgun. Hann dregur ar fram nokkur dmi sem styja skoun a rkisstjrnin fi falleinkunn m.a. essar:

  • Atvinnulausir voru um 12.000 egar rkisstjrnin tk vi en er n 18.000.
  • Vermti fasteigna hefur rrna.
  • Gjaldrota fyrirtkjum hefur fjlga.

Getur veri a Sigurur Kris svo ffrur a hann haldi a etta segi eitthva um a hvort rkisstjrnin hafi stai sig vel ea illa?Ea er etta bara gott dmi um vsvitandi blekkingar stjrnmlamanns?

Allir sem hafa sett sig inn mli hafa vita marga mnui a atvinnuleysi myndi aukast eitthva eim dr sem a geri ALVEG H V HVA RKISSTJRNIN GERI.

Allir sem hafa sett sig inn mli hafa vita marga mnui (sumir nokkur r) a vermti fasteigna myndi rrna og vita a a mun rrna a.m.k. nstu 12 mnui ALVEG H V HVA RKISSTJRNIN GERI OG HVA NSTA RKISSTJRN MUN GERA.

Allir sem hafa sett sig inn mli hafa vita marga mnui a gjaldrotum fyrirtkja myndi fjlga umrddu tmabiliALVEG H V HVA RKISSTJRNIN GERI.

Sigurur Kri tti a skammast sn.


mbl.is Tvfaldur munur atkvavgi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva gerir Selabankinn nna?

N liggur fyrir a Aljagjaldeyrissjurinn stendur ekki vegi fyrir lkkun strivaxta. Einnig er ljst a rherrar og samtk atvinnulfsins telja tmabrt a lkka strivexti verulega. Tvr spurningar eru mr efst huga.

Einfld spurning um frekar lttvgt atrii er: Hvenr lkkar Selabankinn vextina? Nsti vaxtadagur er 23. mars og lklega gerir hann a . Betra vri a hann geri a strax dag, en a skiptir ekki skpum.

Stra spurningin varar ahva lkkunin verur mikil. Verur a aumingjaleg lkkun um 2-4% ea skynsamleg lkkun um 6-10%? grfum drttum m nlgast essa kvrun tvo vegu:

  • kvrun um strivexti tekur mi af v hver verblgan hefur veri sustu 3 ea 12 mnui. Vi "venjulegar astur" getur veri elilegt a mia vi sustu 3 mnui vegna ess a tilviljanakenndar breytingar milli einstakra mnaa geta skekkt heildarmyndina. eir sem hafa skilning tlfri, tmarum og v sem er a gerast slandi vita a a er t htt a horfa nna sustu 3 ea 12 mnui. Vsbendingu, vikuriti um viskipti og efnahagsml fr v 27. febrar sastlinum er etta ora svona: "A hagfringur byggi kvaranir um strivexti verblgunni eins og hn var, er svipa og ef veurfringur klddi sig alltaf samrmi vi mealhita sasta mnaar sta ess a lta hitamlinn dag".
  • kvrun um strivexti tekur mi af v hver verblgan er nna og hvernig lklegt er a hn veri nstu 2 til 3 mnui. Nna er verblgan um 6-7% eftir v hvernig er reikna. Mr snist allt benda til ess a nstu 2 til 3 mnui veri verblgan minna en 5%. (Allar tlur mia vi rsgrundvll.) Auvita Selabankinn a nota essa nlgun vi kvrun strivaxta.

Frlegt verur a sj hva Selabankinn lkkar vexti miki og hvernig hann rkstyur kvrun.


mbl.is Svigrm til strivaxtalkkana
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Peningatr og prentvlar

myndum okkur a g tti peningatr en enginn annar. hverri viku vri uppskeran 1 milljn krna. g myndi lifa vellistingum og peningaframleisla mn hefi engin hrif slenska hagkerfi. g vri gum mlum. Sama vri uppi teningnum ef g tti lglega selaprentvl.

myndum okkur n a allir slendingar ttu peningatr eins og g. yri fljtt offrambo af peningum og verblgan myndi a af sta. Milljnin sem g fengi viku hverri yri einskis viri.

N vill svo til a Selabankinn lglega peningaprentvl og jin Selabankann. N eru astur annig a a vantar peninga slenska jflagi eins og reyndar flest vestrn jflg. Mr snist a sustu mnui hafi peningaprentvlar flestra selabanka veri rauglandi vi a prenta peninga, en ekki slandi. g hef ekki s a Selabanki slands hafi veri a prenta peninga eim mli sem elilegt getur talist. Kannski breytist a nna kjlfar mannabreytinga ar.

g hef stundum velt v fyrir mr hvernig peningar veri til og hvernig eir komist til fyrirtkja og almennings. a vera t.d. engir peningar til vi a a skip veiir fisk, fiskurinn er unninn og hann a lokum boraur. Peningar fara hins vegar milli manna essu ferli og a skapast vermti vi fiskveiar, fiskvinnslu, matreislu og neyslu.

Mr snist a kjarni mlsins s eftirfarandi (sleppum v a flkja mli me v a peningar eru almennt rafrnir n til dags): Selabankinn prentar peninga og kemur eim t jflagi tvo vegu. Annars vegar lnar Selabankinn fjrmlastofnunum peninga sem geta margfalda . Hins vegar ltur Selabankinn rki f peninga sem komast t jflagi sem rkistgjld.

Rkisstjrnin er bin a gera mislegt gott sustu vikurnar en tv mikilvgustu verkefnin lta enn sr standa. Nstum allir eru sammla v a lkkun vaxta s brnasta og mikilvgasta verkefni rkisstjrnarinnar. a er gjrsamlega skiljanlegt hvers vegna strivextir eru enn 18%. Hitt verkefni er a gera bankana almennilega starfhfa, meal annars til ess a eir geti komi peningunum sem Selabankinn prentar til jarinnar.

g varpa hr fram hugmynd varandi peningaprentun og rkistgjld: Hvernig vri a Selabankinn prentai 50 milljara krna og gfi rkissji? a myndi minnka hallann fjrlgum miki og auvelda jinni a takast vi erfileikana sem eru framundan.

Selabankinn m ekki prenta svo miki af peningum a verblgan fari af sta vegna ess en s htta er ekki augsn.


Vaxtalkkun er brnasta vifangsefni

Eins og segir tilkynningu fr bankanum, er eitt af meginvifangsefnum virna stjrnvalda og Aljagjaldeyrissjsins um fyrstu endurskoun efnahagstlunar stjrnvalda og Aljagjaldeyrissjsins, sem n standi yfir, mat v hvort forsendur ess, a hgt s gefa fjrmagnsflutninga milli slands og annarra landa frjlsa n, su fyrir hendi.

Hins vegar er jafn mikilvgt og miklu brnna vifangsefni virnanna a kvea vaxtalkkun strax. Verblgan er nna komin niur um 7% annig a raunvextir strivaxta eru 11% sem eru sannkallair okurvextir. Vextir sem lnegar greia bnkunum eru san enn hrri.

Nsti vaxtakvrunardagur Selabankans er 19. mars. g held a a vri mjg auvelt a fra rk fyrir v a lkka strivexti strax dag um 4% og stga san nsta vaxtalkkunarskref 19. mars.

Tillaga Framsknarflokksins um 20% lkkun skulda verur rugglega ekki samykkt vegna ess a gallarnir vi hana eru svo strkostlegir. Hins vegar endurspeglar tillagan miklu rf sem er til staar a lkka skuldabirgi heimilanna og stjrnvld vera a bregast hratt vi essari rf. a arf a gera margt til dmis a breyta lgum og reglum um greislualgun eim dr sem AS berst fyrir og a v er unni rkisstjrninni.

Greislubyri m lkka tvo vegu, me v a lkka hfustlinn og me v a lkka vaxtagreislur. a er mjg vandfundin rttlt og skynsamleg lei til a lkka hfustl skulda hj mjg mrgum. Hins vegar er aufundin rttlt og skynsamleg lei til a lkka vaxtagreislur hj mjg mrgum, nefnilega s a Selabankinn lkki strivexti. a er engin sta til a ba me a, a er reyndar lngu ori tmabrt.

Ef stjrnvld tla a halda fram me 18% strivexti 7% verblgu vri kaflega gott a f a sj rk fyrir v.


mbl.is Gjaldeyrishft ekki afnumin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Verblgan er 6,3%

Betri fyrirsgn frttinni hefi veri: Verblgan mlist 6,3%

Sustu mlingar verblgunni (vsitlu neysluvers)eru, ar sem fyrsta talan er fyrir september sasta ri og njast er fyrir febrar:

11,4% 29,8% 23,0% 19,9% 7,1% 6,3%

Hr er breyting milli mnaa umreiknu rsgrundvllannig a talan segir hva verlag myndi hkka miki einu ri ef breyting milli mnaa yri jafn mikil heilt r. a gefur ekki ga mynd af runinni a taka saman sustu tlf mnui eins og gert er fyrirsgninni og heldur ekki sustu rj mnui eins og gert er frttinni.

Sem sagt, n er tmabrt a lkka strivexti miki


mbl.is Verblga mlist 17,6%
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vaxtalkkun nstu viku

Mikilvgasta verkefni rkisstjrnarinnar nstu viku er a sj til ess a strivextir lkki umtalsvert, t.d. r 18% 12%. Forstisrherra, fjrmlarherra og viskiptarherra leika aalhlutverk essu verkefni. eir urfa a sannfra fulltra Alja gjaldeyrissjsins um a n s gur leikur stunni a lkka vexti. (Selabankinn arf vst lka a koma a mlinu.)

Almennt s eru renns konar rk fyrir v a halda strivxtum hum.

1. au rk sem oftast eru dregin fram fyrir hum strivxtum er a draga r enslu og ar me verblgu. au rk eiga ekki vi um essar mundir, hvorki slandi ea rum lndum, vert mti hafa flest lnd lkka strivexti niur r llu valdi.

2. Strivextir eru yfirleitt hafir hrri en verblgan til ess a raunvextir su jkvir. a m draga efa a etta s alltaf skynsamlegt, en flestir hagfringar og ramenn slandi telja a strivextir eigi a vera hrri en verblgan. Verblgan hefur veri h sustu mnui og essi rk hafa annig tt vi. N eiga au hins vegar ekki vi lengur eins og snt verur fram hr eftir.

3. Selabanki slends hefur nota riju rkin fyrir hum strivxtum sem eru a a urfi ha strivexti til a halda erlent fjrmagn, m.a. svokllu jklabrf. etta er ekki gert rum vestrnum lndum svo neinu nemi, enda endurspeglar etta arfavitlausa hugmyndafri.

Er verblgan nna orin a ltil og verur hn a ltil nstu mnuum a rttltanlegt s a lkka strivexti? g tel ljst a svo s en v miur er engin ein rtt lei til a reikna verblgu og ekki hgt a vita hva framtin ber skauti snu.g fr vef Hagstofunnar gr og ar eru upplsingar um margar vsitlur. g valdi a horfa vsitlu neysluvers til vertryggingar og ni tlur um hana og skoai breytingu milli mnaa. g reiknai hana san rsgrundvelli en venja er a nota r sem tmaeiningu egar rtt er um verblgu. Tlurnar sem g reiknai segja annig hva verlag myndi hkka miki einu ri ef ver hkkai jafn miki 12 mnui r.

lnuriti sem fylgir me essu bloggi sst hvernig verblgan hefur rast rinu og fyrstu mnui essa rs. (Njasta talan er fyrir mars en byggir vntanlega tlum fyrir febrar.) lnuritinu sjst tv verblguskot. Seinna verblguskoti endar tlunum desember = 29,2%, janar = 23%, febrar = 19,9% og mars = 7,1%. Verblgan er sem sagt komin niur 7,1%.

En hvernig mun verblgan rast nstu mnuum? Allar lkur eru a hn veri lgri nstu mnuum en hn er n og eru tvenn meginrk fyrir v. Annars vegar er lklegt a hrif af gengisfalli slensku krnunnar su n a fullu komin inn verblguna, en gengi hefur styrkst sustu vikurnar. Hins vegar mun fasteignaver falla nokku hratt nstu mnuina.Kra rkisstjrn, sndu n hva r br og geru a sem gera arf til ess a vextir lkki nstu viku.
Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Flott hj Katrnu og Hnnu Birnu

a er ljst a rkisstjrnin er hrdd vi a taka kvaranir og hrinda verkefnum framkvmd og a er frbr breyting fr fyrri rkisstjrn!

Vissulega m frark fyrir va jin hafi ekki efni a setja ha upph etta verkefni, en g er sammla eim sem tku essa kvrun um a rkin me v a gera a vegi yngra. a er vissulega mikilvgt a skapa strf sem etta verkefni mun gera. a er ekki sur mikilvgt a egar hsi er komi notkun mun starfsemin ar skapa mrg strf og opna mguleika fyrir v a afla gjaldeyris. a er lka sjlfsagt a leita leia til a draga r kostnai og a sem mest af strfunum veri slandi.

a sem rur sennilega rslitum mnum huga varandi a hvort rtt s a ljka byggingu hssins er hugsunin um hinn valkostinn. Ef ramenn hefu htt vi ljka byggingu hssins hefu raun veri tveir mjg slmir kostir stunni. Annar vri a verja miklu f til a jafna hsi vi jru og eya verksummerkjum. Hinn vri a hafa murlega hlfklraa byggingu hjarta Reykjavkur mrg r. a m v segja a a s mikilvgt fyrir jarslina a ljka byggingu hssins.


mbl.is Allt a 600 strf vegna framkvmda vi Tnlistarhs
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

rangur rkisstjrnarinnar metinn

Fyrir Alingiskosningar deila stjrn og stjrnarandstaa um a hvernig stjrnin hafi stai sig og eru innilega sammla. plitk er nefnilega venja a skilgreina hva telst vera gur rangur eftir . Stjrn og stjrnarandstaa skilgreina annig rangur ann htt sem hentar eim hverju sinni og munu aldrei vera sammla. Hr tla g a skilgreina hva telst vera gur rangur rkisstjrnarinnar fyrirfram.

g styst vi aferafri sem g kenni meistaranmskeiinu Mati rangri og framkvmd stefnu. Sasti tminn v nmskeii verur 22. aprl og mun g fara yfir rangurinn me nemendum.

Vi framkvmd stefnu m skilgreina tvr tegundir skrra markmia sem unnt er a segja til um hvort nst ea ekki. Annars vegar eru a markmi um a ljka tilteknu verkefni fyrir tiltekinn tma. Hins vegar eru a markmi um a tilteknir mlikvarar taki tilteki gildi, svokallair rangursmlikvarar.

Verkefni sem rkisstjrnin arf a ljka eru skilgreind af mr en byggja mest v sem rherrar og msir srfringar hafa sagt a undanfrnu. Frumskilyri fyrir v a verkefni komist ennan lista er a a s hgt a skilgreina rangurinn a nkvmlega a menn veri sammla um hvort verkinu hafi loki me eim rangri sem stefnt er a og fyrir tilsettan tma. Verkefnin eru essi:

1. Endurnja bankastjrn Selabankans fyrir 22. aprl. etta er nausynlegt til ess a koma trausti og trverugleika bi hr heima og erlendis.

2. Bi veri a kvea efnahagsreikninga nju bankanna riggja og leysa vanda minni fjrmlafyrirtkja fyrir pska. Fyrr verur ekki hgt a koma elilegu fjrmlakerfi.

3. Gjaldeyrishft veri afnumin. ann 22. aprl veri frelsi gjaldeyrisviskiptum ori jafn miki og a var fyrir ri. (Kannski er etta raunhft og stainn mtti koma: Ageratlun til ess a afltta gjaldeyrishftum samri vi Selabankann og AGS liggi fyrir.)

4. Fyrir pska veri bi a samykkja lg um greislualgun, nauungaruppbo og gjaldrot.

5. Fyrir pska veri bi a kynna tmasetta tlun um opinberar framkvmdir og tbo rinu.

6. Stafesta kvrun Einars K. Gufinnssonar um hvalveiar fyrir 20. febrar, en g hef tskrt nausyn ess fyrri blogg-frslum mnum.

7. Taka endanlega kvrun um framt St. Jsefssptala fyrir lok febrar.

a er ekki auvelt a skilgreina rangursmlikvara fyrir rkisstjrnina, einkum vegna ess hve stutt hn situr vi vld. Hr eru skilgreindir tveir mlikvarar:

1. Strivextir. essi mlikvari segir mjg miki um hve vel rkisstjrnin stendur sig. Rkisstjrnin getur haft mjg mikil hrif strivexti nstu vikum. Hn arf m.a. a gera gar tlanir, taka gar kvaranir og sannfra fulltra AGS og Selabankans. Rkisstjrnin hefur ekki sett fram tlur um hva telst vera gur rangur en hr er tillaga sem byggir mnu mati v hva er raunhft. a einfaldlega verur a n strivxtum niur hratt og miki, til a lgmarka fjlda gjaldrota, sem vera allt of mrg samt sem ur. Ef strivextir vera lgri en 7% ann 22. aprl telst rangurinn vera gur. Ef strivextir selabankans vera hrri en 10% er rangurinn llegur. Ef strivextir eru bilinu 7% til 10% telst rangurinn vera okkalegur.

2. Atvinnuleysi. essi mlikvari er kannski hpinn. a er ljst hva rkisstjrnin getur haft mikil hrif atvinnu aprl og kannski tti etta frekar a vera einn af rangursmlikvrunum fyrir nstu rkisstjrn. Ef atvinnuleysi minnkar fr 1. til 21. aprl telst rangur rkisstjrnarinnar vera gur. Ef atvinnulausum fjlgar um meira en 300 essu tmabili telst rangurinn vera llegur. Annars er rangurinn okkalegur.

ann 22. aprl mun g og nemendur mnir nota essi verkefni og rangursmlikvara til ess a meta rangur rkisstjrnarinnar. rum er frjlst a nota etta a vild.


Ljni Dav

Ljni er konungur villidranna. Dav er ekki villidr eiginlegri merkingu og Dav er ekki konungur. En Dav er ljn veginum a nju jflagi slandi.jin arf sem fyrst a geta einbeitt sr a uppbyggingarstarfi og liur v er a skipta um einstaklinga sem gegndu lykilhlutverkum atburarrsinni hruninu mikla. a var bi sterk og elileg krafa jarinnar a einhverjir myndu axla byrg og a voru mikil mistk hva a drst lengi. En n eru allir bnir a axla byrg sem urfa a gera a essu stigi nema einn. jin fr fljtlega a kjsa nja einstaklinga ing og smm saman vera msir dregnir fyrir dmstla sem grunair eru um a hafa broti lg.

g hafi hugsa mr a fra rk fyrir v a Dav tti a segja af sr, en a vri a bera bakkafullan lkinn. Mr snist llum vera a ljst nema rfum innvgum og innmruum sjlfstismnnum. Sennilega byrgja mrarnir mnnum sn.

a var mjg hugavert a lesa brf Davs selabankastjra til Jhnnu forstisrherra og san brfi sem Dav forstisrherra sendi til Sverris bankastjra ri 1996. Sem forstisrherra skrifai Dav m.a. ... en ef i lagi ekki vluna, sem i geru sasta vaxtaagoti, er a endanlegt dmi ess a i viti ekki hva i eru a gera og mun g sj til ess fyrr en nokkurn grunar a menn komi a bankanum sem viti hva eir eru a gera. Hann mundi sennilega ekki eftir essu brfi egar hann skrifai um brfi sem Jhanna sendi honum: Brf af essu tagi me ltt dulbnum htunum til embttismanna er einsdmi, ekki eingngu hr landi, heldur einnig um allan hinn vestrna heim.

Mr finnst reyndar eitt atrii enn hugaverara. brfi snu trekar Dav skoun sna, sem hann kynnti fyrir nokkrum vikum, a Geir H. Haarde hefi brugist jinni sem forstisrherra. brfinu til Jhnnu orar hann a annig: a verur fleiri mnnum ljst a formaur bankastjrnar persnulega og bankastjrn Selabankans sameiginlega hafa undanfrnum rum aftur og aftur vara vi v a efni stefndi bankamlum jarinnar og rst sem byrg bru um a bregast vi tma. Hr hltur hann a eiga einkum og sr lagi vi Geir H. Haarde forstisrherra. Dav hefur m.a. vsa samtal vi rherra sem enginn rherra kannaist vi, nema Geir mundi eitthva ljst eftir v. a ltur t fyrir a Dav og Ingibjrg Slrn su alla vega sammla um eitt; a Geir hafi brugist sem verkstjri rkisstjrnarinnar.


Lkkistur og laseragerir

Nskpun er eitt af lykilatriunum v a vinna okkur t r kreppunni og a er frbrt a fylgjast me eim nskpunarkrafti sem er greinilega jinni. Nskpun tekur sig mjg lkar myndir og hefur margvslegar afleiingar. Eli mlsins samkvmt tekst misvel til vi nskpun og sumt sem gert er sr enga framt, en margt lukkast vel. Nskpun er einn af lyklunum a v a skapa strf og afla gjaldeyris nstu misserum og ftt er mikilvgara fyrir slensku jina nstu misserum.

Me falli krnunnar hafa opnast margir mguleikar a fra framleislu ea jnustu til landsins og m nefna lkkistusm og laseragerir sem dmi. sjnvarpinu gr var sagt fr smium sem tku sig til egar hefbundin verkefni hurfu og fru a sma lkkistur. N er meirihluti lkkista fluttur inn, en lkka gengi krnunnar gerir a a verkum a slensk framleisla er vel samkeppnishf veri. etta skapar nokkur strf og hvert starf er mikilvgt.

Fyrirtkin Lasersjn og Sjnlag hafa boi upp sjnlagsagerir nokkur r, svokallaar laseragerir. tlendingar, einkum Freyingar, hafa komi til slands nokkrum mli til a fara slkar agerir, en me falli krnunnar skapast tkifri til a fjlga verulega komum tlendinga slkar agerir. a er einkum undir fyrirtkjunum sjlfum komi hvernig til tekst og htt a vera bjartsnn a rangurinn geti ori gur. a eru tkifri var heilbrigiskerfinu til a f tlendinga til landsins og afla annig gjaldeyris og skapa strf. Rkisstjrnin mtti alveg ra hvernig hn gti auvelda slkt, en a er t.d. skilegt a breyta lgum um auglsingar heilbrigisjnustu.

S mikli kraftur sem er nskpun gefur mr von um bjarta framt slandi, tt nstu mnuir veri mjg erfiir og efnahagsstandi heiminum s ferlega slmt. Nokkrir ailar leika lykilhlutverk nskpun slandi, t.d. Nskpunarmist slands, Nskpunarsjur atvinnulfsins og Ranns, en mjg margir arir skipta miklu mli.

sland var a mrgu leyti frbrt land rin 2005 2007, standi mg kt a mrgu leyti og jin einskonar neyslufylliri. Kannski m segja a um essar mundir einkenni timburmenn standi, en a ga er a jin vinnur n hrum hndum a v a leggja grunn a nju og betra slandi. eir sem leika lykilhlutverk nskpun eru a sjlfsgu einstaklingarnir og fyrirtkin sem vinna a v a ra njar vrur og skapa eitthva ntt. Einn ttur eirri vinnu er nskpun og mr snist a ar sum vi mjg gu rli.


mbl.is Frumtak fjrfestir Trackwell
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband