Verđbólgan er 6,3%

Betri fyrirsögn á fréttinni hefđi veriđ: Verđbólgan mćlist 6,3%

Síđustu mćlingar á verđbólgunni (vísitölu neysluverđs) eru, ţar sem fyrsta talan er fyrir september á síđasta ári og nýjast er fyrir febrúar:

11,4%     29,8%     23,0%     19,9%     7,1%     6,3%

Hér er breyting milli mánađa umreiknuđ á ársgrundvöll ţannig ađ talan segir hvađ verđlag myndi hćkka mikiđ á einu ári ef breyting milli mánađa yrđi jafn mikil í heilt ár. Ţađ gefur ekki góđa mynd af ţróuninni ađ taka saman síđustu tólf mánuđi eins og gert er í fyrirsögninni og heldur ekki síđustu ţrjá mánuđi eins og gert er í fréttinni.

Sem sagt, nú er tímabćrt ađ lćkka stýrivexti mikiđ


mbl.is Verđbólga mćlist 17,6%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Benedikt Gunnarsson

Ţetta er í raun einfaldlega rangt, verđbólgan núna mćlist ekki 17,6% heldur 6,3. Hversu mikiđ verđlag hefur hćkkađ síđasta áriđ segir nákvćmlega ekkert um ţađ hversu hratt verđ eru ađ hćkka akkúrat núna.

Svolítiđ eins og fréttamađurinn sé ađ reyna ađ draga upp svartari mynd en tilefni er til, ţví ţeir hafa alltaf notađ mánađarmćlingarnar hingađ til, eins og rétt er ađ gera. Líklega er ţetta í fyrsta sinn lengi sem verđbólga miđađ viđ ár aftur í tímann er hćrri heldur en mánuđ aftur í tímann.

Og eftir ţví sem ég best veit eru verđbćtur reiknađar út frá mánađarverđbólgu, ţannig ađ nú fara hćtta lánin ađ hćkka jafn rosalega og áđur sem eru mjög góđ tíđindi.

Bjarni Benedikt Gunnarsson, 25.2.2009 kl. 11:35

2 identicon

Verđbólga er alltaf mćld á ársgrundvelli - ađ segja ađ verđbólgan sé 6,3% er beinlínis rangt og vćri hreinlega fölsun.

Gulli (IP-tala skráđ) 25.2.2009 kl. 11:43

3 identicon

Jamm rétt Gulli, hins vegar segir ţetta ákveđna sögu og "trendiđ" er augljóst.

Blahh (IP-tala skráđ) 25.2.2009 kl. 12:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband